De ja vu. Svolítið þreytt umræða hér í hvert einasta skipti þegar menn tala um eitthvað annað en þá danstónlist sem er hér í hávegum höfð. Dissandi hardstyle, sem btw. ég er ekki hrifinn af. Finnst allt í lagi að sjá skoðanir annara á þessu hvort sem hún er slæm eða góð. Þetta er danstónlist, sem og áhugamálið sem þessi þráður er stofnaður á. Hvort sem manni líkar betur eða verr.