Þetta er fáránlegt… gæðin í þessu maður. Hann er æði. Bætt við 11. febrúar 2008 - 14:43 Ég verð að bæta því við að ég fékk gæsahúð við hlustun á Pjanoo. Og ég er hreinskilinn á þetta viðhorf ;)
Herra tilvitnun. Ég vil fá invite til þess að skoða þessa síðu - og já ef ég get ekki keypt lög af beatport eða juno / eða ef þau séu ekki til þá gæti ég stolist til þess að ná í eitt og eitt lag. Þér þykir það ekkert skrítið þar sem þú virðist stunda þetta villt og galið. Svaraði þessari þriðju tilvitnun þinni í svari númer eitt. Haltu áfram að vera skítbuxi og moldhaus. Tilvitnun lýkur.
Fínt væri að fá invite á þessa síðu og skoða þetta.. Annars þætti mér nú heldur skrítið ef þú værir tónlistarmaður að gefa út eigið efni og værir ánægður með það að einhverjir skítbuxar og moldhausar út í bæ myndu eingöngu ræna tónlistinni þinni. Án þess að borga fyrir hana. Finnst allt í lagi að ná sér í tónlist sem fæst ekki á vefsvæðum sem maður kaupir tónlist - eða ná í eitt og eitt lag. En að hlaða öllu stöffi niður beint af vefnum án þess að borga fyrir það er eiginlega bara hálf...
Lagalisti af syrpunni DRamirezDJMix.mp3 1. Kamishake - ‘Dark Beat’ (Deadma5 remix) - Azuli 2. D.Ramirez and James Mowbray - ‘Time Fades Away’ (Daniel Stephanik Remix) - Four:Twenty 3. Tiger Stripes - Survivor - Get Physical 4. Samuel L Session - Can U Relate - Klap Klap 5. D.Ramirez and Mark Knight - System' - Toolroom 6. D.Ramirez and Dirty South - ‘Untitled’ - Unsigned 7. D.Ramirez and Mark Knight - ‘Colombian Soul’ (Gabriel and Dresden Mix) - Toolroom 8. D.Ramirez - ‘ More Than A Lot’ -...
Syrpa sem hann setti saman í síðustu viku af efni mestmegnis frá honum: http://www.minnsirkus.is/Upload/flex/DRamirezDJMix.mp3 Essential Mix með honum frá því 2006: http://www.minnsirkus.is/Upload/flex/dramirez/dramirez_essentialmix.mp3 Vinsælasta lagið sem hann hefur unnið: http://www.minnsirkus.is/Upload/flex/dramirez/yeah.mp3 15. mars mun ég spila svakalega syrpu sem hann hefur nýlega sett saman í Flex á Xinu 977. http://www.flex.is Lög á borð við System og Throb sem hann vann með Mark...
Þreytt sápa.. svona eins og Leiðarljós. Hafiði farið á skemmtistað erlendis sem býður upp á svona froðushow? Hafiði upplifað svona froðupartý? Eða eruði eintómar froður að dæma þetta svona án þess að hafa nokkuð vit fyrir því hvernig þetta er? Froðupopp er greinilega málið í dag. Froða.is
Dave Spoon var að gera virkilega góða hluti. Bland af teknó og elektró hási. Var þó mun poppaðri á Akureyri .. sem var að gera gott game. Hvernig var Benny? Fyrir utan að drepa stemninguna .. Hvað var hann að spila t.d?
Jæja. Þú drullaðir langt upp á bak drengur. Þú skalt éta þetta ofan í þig. Dave Spoon rokkaði á tveimur tæplega 900 manna partýum um helgina - sömu helgi og Benny Benassi. Óli Geir púllaði þetta big tæm.
þetta er tussu flott lag.. .. svona eins og haltu taktkjafturinn á gerald - maður bíður spenntur eftir því hvað hann lætur næst frá sér.. Claude þaes. Er ekki alveg stemning fyrir að fá hann hingað í sumar? Er að skoða.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..