Hef ekkert á móti þér, enda þekki þig ekki. Það sem átti við er að ég hef séð mun meira af Akarn, High, TomasP og Svartdal hér á þessu áhugamáli heldur en öðrum sem bjóða sig fram. Og nei ég er ekki sammála þér. Mér finnst hallærislegt ef að notendur Huga sem koma aldrei hingað inn hafa mikið um það að segja hverjir stjórna áhugamálinu. Þetta er eins og að þeir sem búa fyrir norðan gætu kosið um borgarstjóra í Reykjavík, ekki satt? Hinsvegar finnst mér að allir notendur huga ættu að geta...