Það eru bara tveir stjórnendur á þessu áhugamáli. Ég og hann. Þar sem að ég kom ekki nálægt þessari ritskoðun þá hlýtur bara einn aðili að koma til greina. Þar sem þú segir: “ég er ekki að tala um einn eða neinn sérstaklega..” og segir svo í sömu línu þar rétt á eftir “fyrst og fremst kannski þann sem eyddi álitinu..” - er þetta ekki pínulítil þversögn ;) Hinsvegar er ég sammála þér. Hún var ekki þess eðlis að það væri réttmætanlegt að eyða henni. Peace, love and words of “t”errors hérna...