Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fridfinnur
fridfinnur Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
1.196 stig

Re: Box með lyftingum

í Box fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hmm, ég er nú ekki viss um að það sé skynsamasta leiðin þarsem að þeir þekkja líklegast ekki allir ef nokkur inn á það sem þarf til að ná hámarksáarangri í hnefaleikaþjálfun og þeirra ráð gætu gert meiri skaða en gott! Khan: Ég mundi bara tala við hnefaleikaþjálfara…t.d. niðri í faxafeni og fá hanns álit á þessu!

Re: Jólasveinarnir okkar að hverfa?

í Hátíðir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það kallast nú prentvilla ekki málvilla og ef þetta er eina mótsvarið sem þú getur komið með geturðu alveg eins haldið kjafti því að prentvilludiss er nú eitthvað það veikasta sem maður getur komið með…

Re: Hagaskóli vann Skrekk!

í Skóli fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég verð að segja að það verði að kallast heimskulegt að gagnrýna sigur liðs vegna þess að þeir voru með atvinnulið með sér að vinna í þessu, ef það er löglegt þá er það gjaldgengt, hefði skilið mótmæli fyrir keppnina en að argast eitthvað yfir því að liðið hafi unnið vegna þessa (sem ég efast um að hafi verið nema brot af heildarvinnuni) er bara asnalegt. Hefði verið mun siðspilltara ef það hefði verið ákveðið að leifa þeim EKKI að vinna á þessum forsendum..

Re: Miðasölu á Nexus forsýningu TTT FRESTAÐ!

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er alveg hreint dýrvitlaus yfir þessum skítafréttum…var alveg kominn í hressan miðasölubiðraðafíling á sunnudaginn en nöjjj…“best að vera sniðugur og færa þetta aftur af hreinni illsku og sadistaskap” helvítis helvíti…og ég að fara í ekki eitt heldur fokking TVÖ próf mánudaginn 9. and that hsit ain't no joke!

Re: Lewis / Klitschko

í Box fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þá eru þær upplýsingar einfaldlega rangar, hann hefur aldrei þjálfað Lewis. Í mesta lagi ráðlagt honum en ég finn ekkert um það og ég veit fyrir vissu að hann hefur aldrei starfað við þjálfun í búðum Lewisa

Re: Lewis / Klitschko

í Box fyrir 22 árum, 1 mánuði
Shields sagði þetta kannski en restin af boxheiminum er á þeirri skoðun að hvorugur Klitschko bræðranna sé tilbúinn í Lewis og þá sérstaklega Vitali…ertu kannski að segja að Shields viti meira en boxheimurinn.. Besides…Shilelds hefur aldrei komið nálægt Lewis að því að ég best veit og er ekki í The Hall of Fame en hinnsvegar valdi The Hall of fame hann þjálfara ársinns fyrir þjálfun sína á Vernon Forrest

Re: All quiet on the western front

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já, ég mundi nú kalla sjálfan mig manískan áhugamann um kvikmyndir og þá sérstaklega tekníksa hlið kvikmyndagerðar og uppbyggingu sögu. Ég var skikkaður til að horfa á þessa mynd í sögutíma um daginn og hugsaði mér gott til glóðarinnar. Mér fannst myndin hafa elst furðulega vle tæknilega séð þ.e. í sambandi við myndbyggingu þótt svo að crossfade hafi verið herfilega misnotuð eins og tíðkaðist á þessum tímum…allavegana var ég var við þetta fyrsta korterið en myndin var svo drepleiðinleg að ég...

Re: VIÐVÖRUN!!! ...hryðjuverk í Smárabíói

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er ekkert hægt, þeir sem segjast fara á myndir sem þeir hafa heyrt og lesið um áður með engar hugmyndir né væntingar til hennar eru einfaldlega að ljúga. Það er bara sálfræðilega ekki hægt því að hugurinn á þér áætlar alltaf eftir þeim upplýsingum sem hann hefur, ef þú lest lélegt review um mynd ðea þér lýst ekkert á söguþráðinn gerir hausinn á þér ráð fyrir því að þú sért að fara að sjá eitthvað slæmt, síðan getur myndin auðvitað komið þér skemmtilega á óvart…eða valdið vonbrigðum… Einu...

Re: Lewis / Klitschko

í Box fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hmmm…ertu að segja mér að Floyd Mayweather sé ekki verðugur heimsmeistari? Það er alveg satt að Castillo bardaginn hafi verið tæpu þó svo að ég sé á því að Mayweather hafi unnið hann þrátt fyrir að Castillo hafi verið líkamlega sterkari. Auk þess var sa´bardagi um WBC titilin í léttvigt, titill Mayweather í yfir-fjaðurvigt var ekki í húfi. Ertu síðan búinn að gleyma hvernig hann fór með Angel Manfredy og Diego Corrales…engir aukvisar þar á ferð!

Re: Lord of the Rings: The Two Towers

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hmm…ég efa að um fölsun sæe að ræða þarsem að þetta review (sem var upp á nokkrar blaðsíður) var birt í HotDog magazine sem er ekkert lítið blað í eigi Time-Warner samsteypunar…ef þetta er bara kjaftæði verður þetta skandall..

Re: Lewis / Klitschko

í Box fyrir 22 árum, 1 mánuði
Dramað maður! Það er hvergi í neinum þyngdarflokki sem er jafn mkkið drama! Þótt svo að bardagarnir séu ekkert neitt sérstaklega dramatískir er bara svo mikið í húfi. Bæði eru miklu meiri peningar í þungavigtinni heldur en í hinum klössunum og síðan er náttúrulega þungavigtartitillinn ennþá eftirsóttasti og virtasti titill íþróttaheimsinns. Allir bera vissa virðingu fyrir þeim sem hefur unnið sér inn þann titil þótt að hún hafi nú óneitanlega verið meiri fyrr á árum… Síðan er bara eitthvað...

Re: Lewis / Klitschko

í Box fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég held að reynslan og gæði andstæðinga muni spila lykilþátt í bardaganum. Eins og þú sagðir stendur Vitali littla bróður langt að baki þegar kemur að almennri tæknikyunnáttu í hringnum þótt að báðir séu vissulega vel skólaðir boxarar. Ég er sjálfur á þeirri skoðun að þeir gætu hvorugir sigrað þann Lewis sem mætti í Memphis í Júní eins og þeir eru núna þannig að ég sé ekki að Vitali eigi mikinn séns á móti þeim Lewis sem var þá. Hinnsvegar finnst mér ekkert ólíklegt að Lewisinn sem mætir...

Re: Lewis / Klitschko

í Box fyrir 22 árum, 1 mánuði
hehe, hann fór kannski 5 sinnum í gólfið en hann ýtti honum tvisvar niður…3 lögleg knockdown

Re: Jólasveinarnir okkar að hverfa?

í Hátíðir fyrir 22 árum, 1 mánuði
You're an idiot…you know whtat don't you?

Re: Jólasveinarnir okkar að hverfa?

í Hátíðir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hinn rauðklæddi jólasveinn vesturlandabúa hefur yfirburði yfir íslenska jólasveinin á mörgum sviðum. Okkar gömlu sveinar eru einfaldlega viðbjóðslegir gaurar sem kenna börnum okkar ekkert gott. Ég meina þetta eru allt aumingjar sem ganga um í ljótum fötum, lykta illa, búa ennþá heima hjá mömmu sinni þrátt fyrir háan aldur, vinna bara einu sinni á ári, hafa allir ógeðslega og ósiðlega siði eins og að brjótast inn til fólks og stela hlutum á borð við kertum og snæða síðan allan viðbjóðslega...

Re: Nexusinn

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já, þú misstir allan trúverðuleika fyrir mér þegar þú hélest því fram að þér finndist kók VONT….that's just plain wrong<br><br>—– [Life sucks and then you die!]

Re: ká o err enn =KoRn

í Metall fyrir 22 árum, 1 mánuði
mér finnst margt af því sem KoRn gerir mjög fínt en þessi grein fær mig á einhvern undarlegan hátt til þess að vilja hata þá…gæti verið ömurleiki greinarinnar..

Re: Tilraun til Boxarastuldar.

í Box fyrir 22 árum, 1 mánuði
Æi, svona mál eru og verða alltaf leiðinleg. Ég ætla bara að tyggja á því sem ég hef tuggið á áður að menn verða að sýna samstöðu á þessu stigi málsinns þarsem að við erum ennþá á mjög viðkvæmu stigi. Þetta er það sama og bandaríksi þjálfarinn sagði, að við ættum séns á því að komast mjög langt EF að við sýnum samstöðu og mér finnst það ekki vera að gerast. Ég skil alveg að Árni hafi viljað hafa Jimmy í horninu hjá sér ef að hann hefur þjálfað hann í gegnum tíðina og ég skil einnig að B.A.G...

Re: Myndir úr höllinni

í Box fyrir 22 árum, 1 mánuði
þakka kærlega fyrir þetta!<br><br>—– [Life sucks and then you die!]

Re: Engin hnefaleikakeppni í laugardalshöll 16. nóv

í Box fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mætti ég spyrja hvar viðkomandi er blaðamaður og hversu langa reynslu hann hafi á blaðamennsku?

Re: smá spurning!

í Box fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Að sjálfsögðu! Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að þið getið byrjað að æfa box. Þetta er besta hreifing sem þú færð! Ef þú ert búsett á höfuðborgarsvæðinu geturðu t.d. farið niður í hnefaleikafélag reykjavíkur sem er staðsett í faxafeni (man ekki nr. hvað..ætti að vera í 118) og fengið allar upplýsingar hjá þeim! Endilega sláiði til, þvert á ranghugmyndir margra þá er box ekki bara eitthvað kallasport og í guðsbænum fariði og hjálpið til við að koma í veg fyrir að íslenskir hnefaleikar alist...

Re: Tom Clancy

í Hugi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hmmm…ég veit nú ekki hvað ætti svossem að tala um á slíku áhugamáli…auk þess sem leikirnir eru nú jafn misjafnir og þeir eru margir…<br><br>—– [Life sucks and then you die!]

Re: Engin hnefaleikakeppni í laugardalshöll 16. nóv

í Box fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég mæli sterklega með því að þú lesir greinina yfir áður en þú svarar en í henni og öllum svörum kemur ekkert fram um að sýningin verði ekki haldin bara spurningin hvort það megi kalla hana ekki keppni eður ey

Re: Engin hnefaleikakeppni í laugardalshöll 16. nóv

í Box fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mér er skapi næst að eyða öllum ofangreindum svörum sem koma að þessu deilumáli en ég læt það ógert enn sem komið þarsem að umræðan er vel rökstudd og tiltölulega laus við skítkast enn sem komið er en ég vil benda á að svona hártog gerir engum gott, hvorki B.A.G eða Hnefaleikafélagi Reykjavíkur né íþróttinni almennt. Það getur vel verið að þessi tiltekna auglýsing hafi verið villandi hvort sem það var vísvitandi eður ey en hverjum er ekki sama? Hvaða máli skiptir það í raun og veru? Ég sé...

Re: Besta bók allra tíma...að mínu mati!

í Bækur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“þær eru oftast alveg átakanlega leiðinlegar…” Mér finnst nú varla hægt að kalla þetta alhæfingu auk þess sem smekkur á bókmenntum er alfarið gildismat
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok