Ok, Það er kannski stemmning yfir Bubba og allt það en það er einfaldlega ekki nóg til þess að hann sé góður þulur og satt best að segja er ég búinn að fá hund leið á honum. Hann sýnir aldrei neinn vott af atvinnumennsku, varla Ómar heldur en hann er þó skárri. Bubbi borðar í miðri útsendingu, skreppur á klósettið, nöldar í tæknimönnum og hefur ekki einusinni .ann sóma að undirbúa sig smávegis fyrir útsendingu. Oftast nær veit hann ekkert hvaða bardagar verða á spjaldinu hverju sinni, hann...