*Spoiler* Hehe, það hefði nú vafalítið líka skemmt Red Dragon allverulega hefði það komið í ljós að Drekinn væri til og dveldi upp á háalofti hjá honum. En með Frailty þá fannst mér þetta varla flokkast undir fléttu þarsem að aðeins tvennt kom til greina þ.e. guð eða geðveiki og fannst mér persónulega geðveiki lógískari þróun samkvækmt framvindu sögunnar. Hinnsvegar var fléttan að McConaughey væri í raun morðinginn mjög glötuð og fyrirséð frá því að hann kom inn á lögrelgustöðina, hvað þá...