Úff…peningaleysi er lélegasta afsökun sem ég hef heyrt fyrir því að hreifa sig ekki, bara afsökun fyrir letinni. Eina sem þú þarft að fjárfesta þér í eru góðir hlaupaskór og þá ertu tilbúinn, kannski sett af handlóðum sem kostar skít og kanel en þó eru þau ekki nauðsynleg, þú getur æft velfelsta líkamshluta með því að nota þinn eigin líkamshluta (t.d. armbeygjur, upptog, magaæfingar og flestallar æfingar á fótum og höndum) þannig að þú færð falleinkun ef að peningar eru þín afsökun fyrir því...