Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fridfinnur
fridfinnur Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
1.196 stig

Re: Batman (1989)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Afhverju segirðu að Batman eigi að vera superhuman? Hann átti aldrei að vera superhuman bara milli í fansí gúmmípúning með sand að seðlum til að spreða í ógeðslega mikið af fansí dóti. Annars er þessi mynd alveg hreint frábær, fyrsta myndin sem ég man eftir að hafa séð í bíó (held ég..hún eða Ghost Busters 2) hver man ekki eftir línunni “Have you ever danced with the devil in a pale moonlight?” brr…hrollu

Re: Þríleikir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Bíddu, bíddu, bíddu….Ég vildi nú helst losna sem mest við alla helvítis væmni en varð fyrir miklum vonbrigðum með þann part Episode 2 þarsem að þessi ástarsaga var svo hrikalega væmin og asnaleg að orð fá vart lýst, díólógurinn var eins og hann hafi verið stolinn beint úr Bold & The Beautyful þætti! Restin af myndinni var hinnsvegar snilld

Re: 9. NÓV?

í Box fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Nope…löngu búið að seinka bardaganum, það er verið að tala um aðra helgina í Febrúar.<br><br>—– [Life sucks and then you die!]

Re: Engin hnefaleikakeppni í laugardalshöll 16. nóv

í Box fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvernig væri nú að slaka aðeins á meiðyrðunum. Ég geri ráð fyrir því að það sé verið að benda á að það meigi ekki kalla þetta keppni í auglýsingum þarsem að það er ekkert samband sem sér um þetta hérna heima ennþá og þarafleiðandi er ekki ennþá “löglegt” að keppa hérna heima þótt að íþróttin sé vissulega leifileg. Og ég ættla rétt að vona að einhver sundrungur sé ekki að myndast í samstöðu hnefaleikara á íslandi, þetta er ný og óreind íþrótt og það síðasta sem við þurfum er einhver...

Re: Kvikmyndagerð

í Hugi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Jahh, ég hefði persónulega haldið að “í skoðun” mundi þýða rannsókn á því hvort að það sé einhver almennur hljómgrunnur fyrir áhugamálinu og notagildi þess og mundi ég halda að sú aðgerð að halda uppi umræðu um þetta áhugamál myndi auka líkurnar á því að fá þetta í gegn þarsem að þetta er greinilega ekki komið í gegn þarsem að þetta myndi vera skráð sem “Í vinnslu” ef svo væri þannig að ég sé ekkert athugavert við það að halda þessu á lofti og fá fleiri með í hópinn!<br><br>—– [Life sucks...

Re: Könnun

í Box fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það eru líka ótal aðrir hlutir sem eru öðruvísi, öll reglubókin er allt allt öðruvísi. Þetta er eins og munurinn á Formúlu 1 og Íslensku Torfærunni, eina sem er sameiginlegt er að það eru notaðir bílar í báðum íþróttunum :) <br><br>—– [Life sucks and then you die!]

Re: Road to Perdition

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hann var nú ekki beint neinn gleiðipinni i Saving Private Ryan og Philadelphia

Re: Leti - enginn afsökun!!

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Test-Type: nei, það er alveg satt en hinnsvegar kemur sterkara bak í veg fyrir meiðsli á hrygg og gefur aukinn stuðning.

Re: Leti - enginn afsökun!!

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvernig er það ekki hægt í timburhúsi? ég bý í timburhúsi og hef ekki lennt í neinum vandræðum. Þetta með skónna er svossum alveg satt en mjög, mjög, mjög ýkt. Það er alveg satt að góðir hlaupaskór vernda bæði fætur og bak og ef þú ert í alveg glötuðum skóm sem enganvegin eru hannaðir með einhverskonar íþróttanoktun í huga getur það orðið skaðlegt að hlaupa á þeim. Hinnsvegar hef ég ekki ennþá orðið fyrir nokkrum skakkaföllum með 990 króna innihlaupsskóna mína þótt ég vildi frekar eiga...

Re: Leti - enginn afsökun!!

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
jújú, þitt líf er þitt líf kallin minn en ég re að segja þér það að þetta sem þú ert að segja sjáfum þér er hreint og beint kjaftæði. Góðir hlaupaskór eru góð viðbót en ekki nauðsyn, ég sjálfur er ekki enn búinn að fjárfesta mér í almennilegu setti, er að hlaupa á íþróttaskóm frá hagkaup sem kostuðu 990 krónur og hafa þeir ennst mér bara hreint ágætlega eða rúmt ár. Þú skalt ekki reina að ljúga að sjálfum þér að þú hafir ekki nægt pláss til að gera armbeygjur eða magaæfingar, ef að maður í...

Re: Leti - enginn afsökun!!

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
líkamsþunga átti þetta auðvitað að vera ;)

Re: Leti - enginn afsökun!!

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Úff…peningaleysi er lélegasta afsökun sem ég hef heyrt fyrir því að hreifa sig ekki, bara afsökun fyrir letinni. Eina sem þú þarft að fjárfesta þér í eru góðir hlaupaskór og þá ertu tilbúinn, kannski sett af handlóðum sem kostar skít og kanel en þó eru þau ekki nauðsynleg, þú getur æft velfelsta líkamshluta með því að nota þinn eigin líkamshluta (t.d. armbeygjur, upptog, magaæfingar og flestallar æfingar á fótum og höndum) þannig að þú færð falleinkun ef að peningar eru þín afsökun fyrir því...

Re: Tyson ?????

í Box fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Neinei, það er ekki allt líf úr honum enn. Hann mun líklegast mæta Clifford Etienne snemma á næsta ári.<br><br>—– [Life sucks and then you die!]

Re: þyngdarflokkar--

í Box fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Muna að taka fram heimildir!

Re: Sannleikurinn um Britney Spears

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Málið með meydóminn…ég er alveg sammála því að kynlíf fólks sé þeirra mál en þegar Britney gerði meydóminn að söluvöru (hvort sem það var hún eða plötufyrirtækið…skiptir ekki máli) þá gefur það fólki sjálfkrafa rétt á að gagnrýna og tala um hann…auðvitað var ærin ástæða fyrir því að hún nefndi meydómin í þessum “fáeinu” blaðaviðtölum..á þessum tíma var hún að selja ímynd..sú ímynd hefur breist en það er samt ekki hægt að segja að meydómurinn komi fólki ekki við því að hún sjálf kom honum í...

Re: KVIKMYNDAGERÐ!!!!

í Hugi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
DrEvil: Ef þú getur fengið lánaða digital vél einhverstaðar þá eru nokkrar þannig félar sem þú getur tengt “Spóluvélina” þína við og þaðan inn á tölvuna inn í einhverskonar klippi- og/eða eftirvinnsluforrit þarsem þú getur kóðað hana yfir í DivX eða eitthvað álíka skemmtilegt! PS: Sjáiði hvað það kemur fljótt vikrni í kringum þetta hobbý!<br><br>—– [Life sucks and then you die!]

Re: KVIKMYNDAGERÐ!!!!

í Hugi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
já andskotinn hafi það…inn með kvikmyndagerð!gæti að vísu tekið smá tíma að fá almennilega virkni inn á áhugamálið en það kemur innan mánaðar…ég meina…kvikmyndagerð á alveg jafn mikinn rétt á sér og skátar! PS: Það er ekki nóg að hafa kork þarsem að þetta þyrfti að verða meira interaktíft heldur en korkarnir til að fúnkera!<br><br>—– [Life sucks and then you die!]

Re: Red Dragon (2002)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Pfff…gerðu bara eins og öll ungmenni gera…keyptu miða á einhverja aðra mynd og smyglaðu þér inn!

Re: Roy Jones Jr. - Johnny Ruiz: Staðfest!

í Box fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hehe, jújú, Ruiz sigraði Holyfield að mínu mati í einum af þessum þremur bardögum, í öðrum sem var dæmdur jafntefli töldu nú flestir að Holyfield hafði unnið og í einum sló Holyfield Ruiz niður með fullkomlega löglegu skrokkhöggi en Ruiz var þá niðri í allt að mínútu og fékk síðan nokkrar mínútur til að jafna sig en höggið var dæmt fyrir neðan beltisstað. Annars hefur Ruiz gert stórkostlega hluti á við að láta David Tua rota sig á 19 sekúndum og tapa fyrir mönnum á borð við Danell Nicholson...

Re: The Salton Sea.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Komin fyrir löngu, í hvaða bekk var það annars sem þú fórst á hana (hvað voruð þið gömul?). Annars segir karlremban í mér að stelpur skilji ekki eitt né neitt í neinu ;)

Re: The Salton Sea.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
BídduBídduBíddu…varstu að segja að það hefðu verið fáir sem fundust Memento góð af þeim sem þú þekkir? Jahh, ég verð að segja að sem betur fer endruspeglar þessi vinahóður þinn ekki almenningsáliti en þessi mynd fékk einróma lof almennings og gagnrýnenda..er t.a.m í 10. sæti fyri bestu myndir allra tíma á IMDB.com. Persónulega þekki ég engann sem vannst Memento léleg mynd, hvað þá nógu léleg til að labba útaf henni, þekki reyndar nokkra sem skyldu hana ekki en það er allt annar handleggur....

Re: Jack Frost, morðóður Snjókall

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hehe, hljómar alveg einstaklega asnalega, langar samt undarlega mikið að sjá hana. Þess má líka geta að það er til framhald af þessari greinilega eðal D-mynd en það heitir því frábæra nafni “Jack Frost 2: Revenge of the Mutant Killer Snowman”

Re: Máttu þeir taka borðann niður?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Síðan er náttúrulega lýta á þetta sem móralskt verk, ég hélt við værum nú hérna til styðja okkar landslið og þjálfaran með því, ég muna, við unnum leikin er það ekki? Það er margt til í því að landsliðið hefur ekki verið að standa undir væntingum en mér finnst allt of mikið af þeirri ábyrgð skellt á þjálfaran. Að sjálfsöðgu er þjálfarinn mikilvægur bæði móralskt og tæknilega en þegar á hólman er komin eru það leikmennirnir sem eiga að skila sínu en þeir virðast oft gleymast þegar það á að...

Re: Hvað á ég að gera????

í Rómantík fyrir 22 árum, 3 mánuðum
það er alveg merkilegt hvað skammstafanir fyrir mismunandi stig af hlátri geta farið í taugarnar á mér…mér finnst að fólk eigi að hætta þannig þvælu ekki síðar en það verður 15 ára

Re: Uppáhalds kvikmynda persónur.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ash í Evil Dead er náttúrulega guð allra kvikmyndakaraktera, þarf ekkert að orðlengja það.. Hinnsvegar er að mínu mati einn svalasti kvikmyndakarakterinn Simon Phoenix úr Demolition Man sem var einmitt leikinn af Wesley Snipes í hanns eina (að mínu mati) almennilega hlutverki. Hann var svo yndirslega bilaður eitthvað..kom með nokkrar skemmtilegar “Simon Says” línur á borð við “Simon Says….BLEEED” aður en hann deildu út óendanlega miklum sársauka…og hver vill ekki sjá Wesley Snipes ljóshærðan...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok