Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fridfinnur
fridfinnur Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
1.196 stig

Re: tilgangur lífsins

í Heimspeki fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Og hver sagði að tilgangur skynlaysra skepna væri aðeins að fjölga sér..og jafnvel þótt að það væri satt þá vitum við ekki hver tilgangur fjölgunar er, vitum heldur ekki hver tilgangur þróunar er for that matter…við gerum það bara, þ.e. fjölgum okkur og þrúmst og það er yfir mannlegan skylning að sjá lengra yfir sjóndeildarhringin…sannleikurinn er sá að við getum velt okkur endalaust uppúr einhverjum æðri tilgangi án þess að komast að nokkurri niðurstöðu..við vitum ekki einusinni hvort það...

Re: virka megrunarkúrar?

í Heilsa fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Megin ástæðan fyrir því að fólk fellur í “gildru” megrunarinnar er fáfræði á þeirra eigin líkama. Megrun í þeim skilningi að minnska verulega við sig inntöku á kalóríum án þess að hreifa sig með virkar UNDANTEKNINGALAUST ekki, líkamin virkar bara ekki þannig. Líkamin vinnur eftir formúlum og kortum, hann býr til kort af okkar líkamsbyggingu eftir okkar lífsstíl og atferli. T.d. söfnum við fitu á mismundandi parta eftir atferlismystri okkar í sambland við erfðir. Líkamin er líka með nákvæmt...

Re: Memento (SPOILER!)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hehe…ég afsaka mig hérmeð, hraðlas þetta og las þetta sem kaldhæðni.síðan er maður fljótur að grípa upp byssuna…“Shoot first, shoot some more and then maybe ask some questions”…allavegna biðst ég forláts á hegðun minni :)

Re: Memento (SPOILER!)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvernig útskýrir þú þá þessa ræðu sem Teddy heldur yfir honum í endan…þarsem hann segir honum að sagan af Sammy Jankis hafi bara verið vitnun í hanns eigið líf eftir atvikið….að HANN hafi raunverulega drepið konuna sína með því að gefa henni of stóran skammst af insúlíni? Ætli þetta hafi ekki bara verið ein risastór plothola sem Nolan missti af þegar hann skrifaði þessa ræðu Teddys? Langar að heyra hvað þú lest útúr þessu..

Re: Memento (SPOILER!)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það sem þið eruð að gleyma hérna (eða ekki kaupa) er sá punktur sem ég kom með að þetta ástand sem Leonard var með hafi verið geðkvilli…að það sé líkamlega mögulegt fyrir hann að skapa nýjar minningar, rifjið upp ræðuna sem Teddy heldur yfir honum í lokin þarsem að hann segir Leonardi að Sammi Jenkkis hafi verið svikari, að Sammy Jenkis hafi ekki átt neina konu að þetta hafi allt verið byggt á atburðum í lífi Leonards og þannig gefur hann í skyn að Leonard hafi bara spunnið sögu Sammy Jenkis...

Re: FOTR gallar?

í Tolkien fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég get skilið margar af þessum pælingum þínum þótt ég sé ekki endilega sammála þeim en það er eitt sem fólk VERÐUR bara að skilja og það er listin að “pace-a” kvikmynd eða hröðunarlistin…Það er alveg rétt að aðal climaxið í bókinni var í Moria (og er það einnig í myndinni) en við verðum að líka að muna að Bók er bók og bíómynd er bíómynd, tveir GJÖRólíkir miðlar og með gjörólíka hröðun. Eins og Ratatokur kom inn á þá hefði myndin einfaldlega fjarað út hefði ekki komið svona þung dramatíks...

Re: Þátturinn í gær :>

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hey, ég er með betri hugmynd, hvað með að fólkið sem sá ekki þáttin í gær geymdi bara að lesa þessa grein og nöldra yfir henni þangað til það sæji þáttin…held að innihaldið segi sig sjálft þegar greinin heitir “Þátturinn í gær”

Re: Þunglyndi....eða ekki..?

í Heilsa fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það fer náttúrulega eftir því hvernig þú skilgreinir þunglyndi. Hér heima er þunglyndi oft misgreindur kvíði og/eða leiði sem útskýrir þetta vægast sagt vafasama heimsmet sem við eigum í notkun geðlyfja. Klínískt þunglyndi er jafnmikið líffræðilegt eins og það er andlegt, og lýsir sér oft þannig að einhver utanaðkomandi áhirf eða áföll valda því að efdnskipti heilans raskast og skapgerðarbreiting verður á fólki, þannig þunglyndi er alvarlegt og viðvarandi, það er oft þannig að fólk sem...

Re: Samviskuspurning til strakanna

í Rómantík fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Rangt, rangt, rangt, rangt….BARA rangt. Ég hefði nú handið að það þyrfti varla að ræða þetta. Maður gerir svona hluti einfaldlega ekki, þetta er stóra boðorðið, stóra óskrifaða reglan: “Thou shalt not hump thy friends ex”, sama þótt að vinurinn sé “OK” yfir því að þú sért með hann fyrrverandi þá gerir maður það samt ekki því að líklegast er hann/hún ekki ánægð með það og jafnvel þótt að vinurinn sé sáttur á þeim tímapunkti er líklegast að það muni einhverntíman koma sá tími að hann verði...

Re: Gandalf

í Tolkien fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ratatoskur:Þú nöldrar meira heldur en versta kelling maður! Annars fín grein.

Re: Memento (SPOILER!)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það er hægt að túlka þetta þannig en eins og ég túlkaði þetta þá var hann bara að misnota hann, ég man nú ekki alveg orðrétt hvað Teddy segir en hann gefur í skyn að þessi gaur sé ekki nr 1 og ekki nr. 2 heldur hafi verið margir sem hann hafi drepið og síðan segir Teddy eitthvað á þá leið að ef hann sé að drepa þessa gaura á annað borð afhverju ekki að græða á því, en eins og ég segi, það er h´gt að skynja þessa mynd á fleiri heldur en einn veg.

Re: Memento (SPOILER!)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
MaD: Það passar einhvernvegin ekki, Teddy sannfærði Leonard um að þessi Jimmy Grant sé morðinginn á meðan ætlunarverk hanns var eingöngu að fá leonard til að drepa þennan Grant til að Teddy gæti hirt þessa 200.000 dollara sem hann kom með, með sér til að kaupa Amfetamín af teddy.

Re: Jake Gyllenhaal

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hann var algjörlega frábær í Donnie Darko…að mínu mati óskarsmatu

Re: Er tyson ofmetinn??

í Box fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það fer algjörlega eftir því hvernig því skilgreinir ofmetinn, ég meina…hvernig hefur Tyson verið metinn í gegnum tíðina? Fara gæði boxara algjörlega eftir andstæðingunum? Ég meina, hvernig er Roy Jones þá metinn… Málið með Tyson, og þeri sem ekki hafa séð gömlu bardagana hanns virðast ekki skilja, er að það var ekki endilega HVERN hann vann, heldur miklu frekar HVERNIG hann vann þá…það var stemmningin sem myndaðist í kringum hann, hvernig hann nálgaðist hringinn, engin tónlist, enginn...

Re: Næsti James Bond

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sko…I second that motion…ef að ég væri einvaldur alheimsinns þá mundi Bruce Campbell leika aðalhlutverkið í öllu…síðan mundi ég afsala alheimstign minni til hanns! Lengi lifi Evil Dead!

Re: The Bourne Identity

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mér fannst bara mjög gott þarsem þeri gerðu við þessa mynd…mér fannst hún langtumsekmmtilegri en bókin sem mér fannst satt best að segja frekar bragðdauf…

Re: ÁST

í Rómantík fyrir 22 árum, 3 mánuðum
æi…Er ást ekki bara eins og allir aðrir hlutir….milljón mismundandi hliðar til að nálgasst hana og ef maður fer að einblína á aðeins eina hlið missir mðaur sjónar af heildarmyndinni og verður þröngsýnn og leiðinlegur…

Re: Boxing Hall of Fame

í Box fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Áttu ekki við Floyd Patterson? Annars fín grein :)

Re: Kona grýtt til bana, getum við gert eitthvað!

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Auðvitað hafa fjölmargri hlutir batnað, allavegana á yfirborðinu en á móti er heimurinn samt enganvegin betri staður til að lifa á. Það er óhreinna loft, minna vatn, minni olía, fleira fólk og minni lífsgæði almennt séð í heiminum og þessir hlutir skána ekkert eftir því sem tímanum líður. Þetta segir okkur, allavegana mér, að eitthvað sé ekki að gerast rétt hérna, að eitthvað þurfi að breitast og að mínu mati er eitt af þeim elemntum sú skoðun að dauði sé eitthvað sem við þurfum að berjast...

Re: Kona grýtt til bana, getum við gert eitthvað!

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Og hvernig hefur heimurinn annars batnað síðustu ár með allri þessari belssuðu þróun okkur í samanburði við allt sem það versnandi fer?

Re: Til hvers DVD

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég er persónulega á þeirri skoðun að það ætti að banna að sýna myndir í einhverju öðru formi en Widescreen því annað er nauðgun á sýn leikstjórans á því hvernig áhorfandinn á að upplifa myndina. Þegar mynd er köttuð í þessa venjulegu ferköntuðu sjónvarsbreidd tapast nærri því helmingurinn af myndinni frá sitthvorri hliðinni þannig að við erum ekki að sjá nærri því alla myndina. Ef að Widescreen fer svona í taugarnar á þér þá færðu þér ekki DVD (mín skoðun er að það ætti að banna þér að horfa...

Re: Fridfinnur og his conspiracy theory! ;)

í Box fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það breitir því ekki að það hefði verið mun betra fjárhagslega fyrir hann að einbeita sér að þessum bardaga, einbeita sér að því að koma sér í form og þá vinna og eiga inni fleiri 20 milljón dollara bardaga.

Re: Roy Jones Jr. buffar Clinton Woods

í Box fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Kom ekki fram held ég..

Re: Kona grýtt til bana, getum við gert eitthvað!

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Fairy…þetta er það sem þú HELDUR, það sem þú TÚLKAR. Málið er að þú getur ekki sett þig í spr framandi menningarheims, ekki ég heldur en ég reyni a.m.k. að skilja hann. Að morð sé alltaf morð er einfaldlega ekki satt, það fer ALGJÖRLGEA eftir því á hvaða forsendum það er framið! Um allan heim eru glæpamenn teknir af lífi fyrir glæpi eins og morð og annað eins, því á vesturlöndum er morð dauðasyndin. En þarf þetta gilda um allan heiminn, kannski þykir það að eignast barn utan hjónabands...

Re: Til hvers DVD

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Maður getur náttúrulega ekki kvartað yfir gæðunum ef maður hefur ekki mun betri gæði til samanburðar eins og við höfum í dag í DVD formi, þannig að þessi setning þín er eiginlega mun fáránlegri. Annars finnst mér DVD miðillinn vera algjör snilld, og mér finnst líka hálf fyndið að þið séuð að röfla yfir honum þarsem gömlu góðu VHS tækin eru alveg gjaldgeng ennþá og vídjóliegur leigja aðallega út vídjóspólur ennþá, allavegana síðast þegar ég vissi, ég meina, þegar DVD mun loksinns fullkomlega...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok