Það fer algjörlega eftir því hvernig því skilgreinir ofmetinn, ég meina…hvernig hefur Tyson verið metinn í gegnum tíðina? Fara gæði boxara algjörlega eftir andstæðingunum? Ég meina, hvernig er Roy Jones þá metinn… Málið með Tyson, og þeri sem ekki hafa séð gömlu bardagana hanns virðast ekki skilja, er að það var ekki endilega HVERN hann vann, heldur miklu frekar HVERNIG hann vann þá…það var stemmningin sem myndaðist í kringum hann, hvernig hann nálgaðist hringinn, engin tónlist, enginn...