Síðan er hægt að minnast á Ridley Scott (Blade Runner, Gladiator, Alien, Red Dragon, Black Hawk Down) og Tony Scott (Top Gun, Beverly Hills cop 2, Days of Thunder, The Last Boy Scout, True Romance, Crimson Tide, The Fan, Enemy of the State, Spy Game) en þeir eru einmitt líka bræður í kvikmyndabransanum en þá á öðrum forsendum en áðurnefndir…Skemmtilegt hversu hæfileikaríkir þessir tveir leikstjóraru eru á gjörólíkum sviðum kvikmyndagerðar. Ridley Scott gerir oft á tíðum mjög flottar...