Já, þessi mynd varpaði upp nokkrum heimspekilegum spruningum hjá mér… t.d.: “Hvernig get ég ferðast aftur í tíman og fengið þessar 2 klukkustundir til baka sem var svona óréttlætanlega stolið frá mér?” Í alvöruni, þessi mynd hópnauðgaði heilanum á mér ósmurt, aftur og aftur og aftur og aftur, ég er verri maður eftir þessa upplifun! Þessi mynd er fullkomlega skelfileg, hvort sem hún er dæmd sem myndasögubíómynd eða bara bíómynd almennt…karakterarnir voru fullkomlega einvíðir, illa skrifaðir...