Þetta band er í sömu katagóreu og Linkin Park, Papa Roach og fleiri slík bönd, svona síð-numetal trendið. Að mínu mati er gítarinn og söngurinn allt of geldur tio þess að kalla meigi þetta beint rokk en hvað sem þetta er, er það ekki að gera sig í mínum eyrum. Fyrir þá sem fíla þetta er það gott og blessað, bara ekki fara að kalla þetta dimmt, þungt eða hardcore eða e-ð álíka, það er einfaldlega staðreyndavilla. Annað sem mér finnst asnalegt er þegar fólk gagnrýnið annað fólk fyrir að koma...