Alls ekki, Það sem systir þín er er enganvegin hennar sök, hún er fædd svona, það kostar samfélagið kannski einhvern pening að halda henni uppi en það á líka við um langtímasjúklinga og aðra, fjárhagslegur skaði er ekk raunverulegur samfélagsskaði. Morðingjar, nauðgarar og almennt aðrir þeir sem ógna ríkjandi gildum í viðkomandi samfélagi og virðast vera óbætandi með geðhjálp og/eða fangeslisvist hafa engann rétt á lífi í þessu samfélagi og það er einfaldlega prinsippmál að þeir sem þetta...