mér fannst endirinn á á Vanilla Sky einmitt alltof mikið matreiddur ofan í áhorfandan og skildi ekki nægilega mikið eftir sig…Síðan var ég ekki hrifinn af Sixth Sense endanum því það pirraði mig mjög að allur þessi fjöldi af óútskýrðum, lausum endum væri útskýrður með svona “cheap” leið. Mínir uppáhalds endar eru án efa Memento, Seven, Fight Club, The Usual Suspects, The Way of the Gun, Ringu og margri fleiri