Oftast þá hef ég frekar verið að reka mig á það að stelpur sem að ég hef unnið með reyni frekar að afsaka sig frá því að vinna þau verk sem að eru erfiðari líkamlega þrátt fyrir að þær hafi auðveldlega geta sinnt þeim. Svo var ég að vinna seinasta sumar uppí grímsnesi og var að stýra hellulögn, með mér voru tveir strákar annar átján ára og hinn sextán og svo sautján ára stelpa. Átján ára strákurinn spilar körfubolta í úrvalsdeild og er í frekar góðu líkamlegu formi samt sem áður tókst...