Jæja, þá eru bara bæði jólin og áramótin búin. Maður er búin að éta yfir sig, sofa langt fram eftir degi og fá fullt af gjöfum. Það er samt misjafnt hvað fólk fær yfirleitt mikið af gjöfum. Ef við tökum mig sem dæmi: Pabbi minn á 9 systkini og mamma mín þrjú þannig að þetta er slatti, og svo eru það foreldrarnir, ömmurnar og afarnir, vinkonurnar og svo mætti kannski telja lengi áfram. Aðrir eiga kannski alla þessa ættingja en fá ekki frá þeim. Svo eru þessar reglur sem sumar fjölskyldur hafa...