Þessar tvær íbúðir, númer 19 og 20, sem að ég kemst næst allavega, hafa haft mikið gildi í þessum þáttum. Mikill meiri hluti senanna fara fram þarna, jú og kannski á Central Perk ;) En ég ætla allavega að nota tækifærið þar sem að áhugamálið er svo einstaklega dautt eitthvað að fara aðeins í það hverjir hafa búið í þessum íbúðum í 10.seríum, njótið! Þarf eiginlega að byrja áður en fyrsta serían byrjar því að í TOW the flashback er Chandler að leita sér að að herbergisfélaga eða “rommie”:...