Jæja, sælir allir hugarar. Hér kemur aðeins smá brot af þeim fjölmörgu aukaleikurum sem hafa brugðið fyrir í þáttunum í gegnum tíðina. Þessir eru þeir sem að mér finnst skemmtilegastir :) Gunther: Leikinn af James Michael Tylor. Þjónninn á Central Perk sem hefur alltaf verið hrifinn af Rachel, alveg frá upphafi. Hann á náttúrulega margar frábærar senur eins og þegar hann sagði við gaurinn sem Phoebe var einu sinni með: ,,Hey, it´s a family place, put the mouse back in the house“, þegar hann...