Með þessari sögu vil ég bara óska ykkur gleðilegra jóla! Og já, þessi saga er tileinkuð einum sérstökum hugara: yrsag ;) Ekki er allt sem sýnist Sólin skein inn um bílgluggann þar sem tvær litlar stelpur sátu í hinu besta sumarskapi. ,,Hvað gerðirðu við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér?” ,,Æi, ég nenni ekki í þennan leik, komdu frekar í Nærbuxurnar hans afa.” ,,Ókei!” Tara Ösp og Hafdís voru 7 ára frænkur og voru núna á leiðinni til Hafnar í Hornafirði þar sem að foreldrar þeirra höfðu...