Hér koma svolitlar upplýsingar um Piper Lisu Perabo, en hún lék t.d. í Coyote Ugly. Ég fann þetta á netinu og þýddi það. Hún fæddist 21.október 1977 í Toms River, New Jersey. Mamma hennar er norsk og pabbi hennar er Portúgali og vinnur sem Prófesor í ensku og vinnur í Toms River High School North, þar sem Piper útskrifaðist. Ákveðinn manneskja sem þekkti hana í menntaskóla lýsir henni sem “elskulegri, almennilegri og hlýlegri stelpu”. Eftir menntaskólann lærði hún leiklist í Háskólanum í...