Fín saga en það var sumt sem þú hefðir mátt orða betur, t.d. Ég kippi í liðinn með mömmu.Að kippa í liðinn er að koma e-u í lag, en að kippa í kynið hefði átt betur við í þessu samhengi. Einnig Ég er ekki rosalega góð með ræðurþessi setning er alveg klippt út úr ensku og svo þýdd, hefði verið fallegra að segja “Ég er ekki svo góð í að halda ræður” eða e-ð í þá áttina :) Bara smá ábendingar, enskuslettur og íslenskar setningar sem “eru á ensku” fara oft mjög í taugarnar á fólki, þ.á.m. mér....