Mér finnst lyktin af reykingum bara mjög vond, hefur þótt það frá því ég man eftir mér þó ég hafi ekki verið mjög meðvituð um skaðsemi óbeinna reykinga þegar ég var smákrakki. Mér fannst lyktin einfaldlega bara vond og færði mig frá þegar einhver var að reykja í kring um mig, alveg eins og maður gerir þegar e-r prumpar eða ælir eða kúkar eða eitthvað slíkt. Hins vegar er ég sammála þér að þegar fólk er að reykja utandyra, þannig að það truflar engan í kringum það, hefur það ekkert að kvarta...