Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

erfid
erfid Notandi frá fornöld Kvenmaður
332 stig
nei

Re: Gay Pride.

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Júb, var alltaf að bíða eftir að einhver gerði þráð (kork?) en það gerðist aldrei þannig ég ákvað bara að taka málin í mínar hendur :p

Re: Sent inn fyrir notanda.

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sammála því :D svo sjá til hvort það þróast eitthvað, þ.e.a.s. ef hún kemur ;D

Re: Sent inn fyrir notanda.

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Myndi bara segia það sem ColdIce var að segja en mögulega sleppa að bjóða henni út ALVEG strax, frekar svona komast að því hvort hún er á föstu/að hitta e-n (ef þú veist það ekki þegar!). Svo svona hinta í að þig langi að hitta hana (“jáá rosalega er nú langt siðan við höfum sést, þetta gengur bara ekki lengur” eitthvað í þessa áttina). Ef hún tekur vel í það má svo skoða það að fara að bjóða henni út :D Mér þætti þetta allavega voða sætt :)

Re: hvort..?

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Svekk, ég sem var á hraðri leið með að verða ástfangin af þér :(

Re: hvort..?

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Speak for yourself. Ég þekki þónokkra mjög yndæla og prúða “lúða”.

Re: Kjóll til sölu!!! :)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sá svona á útsölu í kiss áðan, held á e-n frekar lítinn pening. Ljótur kjóll btw.

Re: Skór

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sjúki

Re: Símafyritæki?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Vodafone. Stefndi alltaf á að skipta yfir í Nova en hætti við þegar þetta yndislega risafrelsi kom :D

Re: Holy shit: FYI

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þó ég skoði kannski helst einhverja sérstaka týpu og hugsi að ég passi best með henni myndi ég aldrei halda því fram að ég gæti aldrei verið með neinum öðrum, maður ákveður ekkert hverjum maður verður hrifinn af. Ég held þú sért alveg að missa af pointi hins þráðarins.

Re: hvort..?

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Auðvitað, þú styður það að Ísland fari í ESB :D

Re: Sumt fólk er svo sjálfselskt

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hann hefði alveg getað hengt sig í herberginu sínu og látið einungis fólkið sem hann þekkti taka eftir því, en hins vegar kaus hann að gera það á lestarteinum þannig að sem flestir tækju nú örugglega eftir því.

Re: Nýtt pils.. =3

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Frekar ljótt pils en ég ætla að taka undir með hinum og segja OJ hvað þetta eru ljótar leggings. Liturinn er hryllilegur og svona kvartleggings eiga bara að vera bannaðar.. Beltið er líka frekar ljótt og grænn bolur með bleiku pilsi og brúnum leggings er bara nono!

Re: hvort..?

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Æj ég veit það ekki. T.d. gaurar í ljótum skóm, með ljótt hár og segja lélega brandara. Þannig strákar eru oft alveg yndislegir og eiga allt það besta skilið, ég gæti hins vegar aldrei hugsað mér að deita þá. Ég veit ég er örlítið hrokafull eða hvað sem þið viljið kalla þetta, en svona er ég bara :/

Re: Verstu draumar

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mig dreymir mjög oft að pabbi minn sé dáinn, það er sjúklega óþægilegt. Svo hefur mig dreymt að ég sé dáin að reyna að ná sambandi við fólkið í kring um mig en enginn heyrði í mér. Margt fleira ógeð, og alltaf vakna ég grenjandi! Koddinn rennblautur og ég með ekka :(

Re: Sumt fólk er svo sjálfselskt

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Jú, hann hefur nefnilega mjög líklega viljað láta sem flesta taka eftir þessu.

Re: Augnbrúnalitur í svona uhh.. "kökuformi" og góðir burstar

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Getur fengið litinn í Body Shop, fína bursta þar líka :)

Re: Þjóðhátíð '09 - Steindautt par með allt í sambandi

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ógeðslega saurugt en mjög fyndið myndband :D

Re: brjóstaminkun?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
“Everyone see's her”

Re: hvort..?

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Vil frekar þessa ljúfu góðu stráka, tótallí. Versta er að þeir eru svo oft miklu meiri lúðar :/ Ég veit ég býð upp á að láta drulla yfir mig með þessu en það er samt mjög oft þannig að góðu strákarnir eru mjög lúðalegir. Ég hlakka til þegar ég finn næsta svala ljúfa strákinn :) Ég mun trúlega ekki svara drulli sem ég fæ á mig í kjölfar þessa póstar, ef eitthvað verður.

Re: amagad

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég þoli ekki þessa villu! Ég þoli bara ekki villur blaðamanna Vísis yfir höfuð! ARRR

Re: amagad

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Í fyrirsögninni “…víst að…” í stað “…fyrst að …”

Re: Ætlar þú að vera varkár um Verslunarmannahelgina, eða fórnarlamb?

í Djammið fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Og eins og alltaf er talað um að VIÐ þurfum að passa okkur. Djöfull pirrar það mig.

Re: Gyltir Glatiator skór nr 37 til sölu

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég nota 36-37, voru þessir of stórir eða litlir á þig? Hvaða númer notaru vanalega? Líst ágætlega á þá..

Re: Google-ið nafnið ykkar

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
47.100

Re: föt til sölu

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hvað viltu fyrir Cheap Monday buxurnar og hvaða stærð eru þær?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok