Allt þetta sem þú taldir upp (skynjun, túlkun, reynsla, mat á aðstæðum og fagurfræðilegt gildismat og þannig) er samt sem áður starfsemi líkama okkar, þannig að þótt þetta séu andlegar hugsanir og tilfinningar þá koma þær samt úr iðrum líkama okkar, ef þú skilur hvert ég er að fara.