Ég er mjög fylgjandi því að trúarbragðafræði sé kennd, ég vil bara að hún sé algjörlega hlutlaus. Ég er samt mjög mikið á móti því að siðferði sé alltaf tengt við kristni, mér finnst það frekar móðgandi, að segja að við værum öll ennþá búandi í hellum ef ekki væri fyrir hin frábæru kristnu gildi og kristna siðferðið.