Ég spáði svoldið í þessu hérna fyrir nokkru og komst að því að maður er betur settur án textans en með. Ég gat ekki betur séð en að það væri töluverð vinna að koma textanum á diskinn, með myndinni, svo vel væri. Þau forrit sem gera þetta eru yfirleitt mjög flókinn og leiðinleg í vinnslu, fyrir utan það að það var ekki alltaf auðvelt að finna þau, sbr. I-Author (sem á að vera best í svona vinnslu). Þó þú sért búinn að finna rétta forritið og kunnir að setja textan við myndina að þá átt þú enn...