Já takk Pocogirl, þú getur e.t.v. hjálpað mér. Vandin minn er í raun og veru sá að ég er á lokasprettinum en ég er enn með nokkur kg. sem mér hefur ekki tekist að losna við. Mig vantar smá hjálp þar, en ég held að málið sé að fara í eitthvað sem þyngir mig þar sem ég þarf ekkert að léttast (má eiginlega ekki við því). Í dag borða ég mjög heilbrigt, reyni að hafa prótein til jafns við kolvetni og allt það samkvæmt LFL (drekk prótíndrykki og nota Beta Lean), æfi 6 daga í viku, er auka þol og...