Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

deTrix25
deTrix25 Notandi frá fornöld Karlmaður
334 stig

Re: Vandræði Atlanta

í Flug fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já, ljótt að sjá þetta, en við skulum bara vona að þetta sé enn ein flug-kjaftasagan… deTrix

Re: Könnun - nokkrir flugtímar

í Flug fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég var að hugsa svona 10 - 15 tíma…

Re: TF-EGD til Sölu

í Flug fyrir 22 árum, 1 mánuði
Menn fá alltaf smá mínus þegar farið er að tala um framlengingar…

Re: Allar bensínflugvélar á Íslandi eru jarðbundnar!!

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mér fannst þetta koma mjög vel út hjá þér, þú stóðst þig vel! deTrix

Re: Laun flugmanna

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
fj. linkurinn kom ekki, en slóðin er www.ppjn.com - njótið.

Re: Allar bensínflugvélar á Íslandi eru jarðbundnar!!

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Orðið sport hljómar dýrt…

Re: Allar bensínflugvélar á Íslandi eru jarðbundnar!!

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Nei, mér finnst þetta vera alveg á réttum nótum hjá þér. Ég mæli reyndar ekki með því að þú baunir eitthvað á Skeljung, þeir hækka bara bensínverðið á okkur ef við erum með einhvern skæting. deTrix

Re: Hugarflug

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
B17 Kreppan hefur ekki bara áhryf á einn veg heldur báða - eða alla! Ef flug minkar fækkar líka þeim sem sjá sér hag í því að læra að fljúga og þar af leiðandi fækkar nýliðun í stéttinni. Ef þeir gera ráð fyrir því að þetta ástand verði 2005 (vöntun á flugmönnum) finnst mér raunhæft að ætla að það standist vegna áðurnefndra raka. deTrix

Re: Allar bensínflugvélar á Íslandi eru jarðbundnar!!

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Á litlum flugvélum eru tvær gerðir af bensínkerfum, Gravity Feed og Pressure Feed. Gravity Feed er eins og Grizzly sagði hér á undan t.d. í Cessnum (háþekjum), en Pressure Feed er t.d. í Piper Cherokee vélum (láþekjum). Pressure feed er talið mun öruggara en Gravity Feed og því skil ég ekki alveg svarið frá B17… Einnig er ég svoldið hissa á athugasemdini um að þetta hafi lítið með það að gera hvað gerist í blöndungnum, en Kristbjörn talaði um að þeir hjá Geirfugli hefðu verið í vandræðum með...

Re: Pizza panna

í Matargerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
uh… til að gera pizzu í?

Re: Allar bensínflugvélar á Íslandi eru jarðbundnar!!

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
En ég er ekki alveg að skllja þetta, hvort er vandamálið að bensínið er ekki að gufa upp, sbr. það sem Kristbjörn segir, eða er þetta að gufa og hratt upp og mynda vapour lock í leiðslum?

Re: Allar bensínflugvélar á Íslandi eru jarðbundnar!!

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ekki er uppgufunarþrýstingur það sama og Vapor Pressure?

Re: Allar bensínflugvélar á Íslandi eru jarðbundnar!!

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
22. febrúar 2003 C-NOTAM nr. 0038/03 AVGAS 100LL Gildir frá: 22. febrúar 2003 kl. 13:00 Gildir til: 28. febrúar 2003 kl. 13:00 Fram kom við reglubundna prófun á flugvélabensíni, AVGAS 100LL, að það uppfyllir ekki lágmarks kröfur um uppgufunarþrýsting. Við þær aðstæður geta dreifingaraðilar ekki ábyrgst gæði eldsneytisins að svo stöddu miðað við flug án sérstakra takmarkana. Allt flug flugvéla sem nota slíkt bensín hefur því verið stöðvað þar til umráðendur loftfaranna fá staðfestingu...

Re: Allar bensínflugvélar á Íslandi eru jarðbundnar!!

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Otri Það er ekki hægt að kalla eitthvað geðræðislega ákvörðun þótt ÞÚ hafir ekki ástæðuna fyrir henni. Ég veit ekki hversu vel þú þekkir stjórnsýslulög, en ég veit ekki til þess að þar sé talað um eitthvað sem heitir andæmlaréttur, sem ætti við í þessu tilviki. Þarna er vonandi verið að taka ákvörðun sem varðar flugöryggi, en ekki verið að taka ákvörðun út frá einhverjum eða einhversmans hagsmunum! Þó það sé ekki einhver maður sem labbi um bæinn með gjallhorn að þá er ekki rétt að...

Re: Allar bensínflugvélar á Íslandi eru jarðbundnar!!

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Apache - það að Otri skuli nefna þetta geðræðislega (gerræðislega?) ákvörðun er skiljanlegt í ljósi þess hvernig stofnum Flugmálastjórn Íslands er. Ég hef oft sagt það að þarna vinnur margt mjög gott fólk - mjög gott - en þarna vinna líka allavega 7 af 13 jólasveinunum. Eins og allt fólk veit eru jólasveinarnir ekki góðir menn og síður að þeir séu gáfaðir! Það er alltaf ervitt þegar svoleiðis fólk kæmst til einhverra orða. Kveðja, deTrix p.s. mér finnst þetta mikið meira en nógu merkilegt...

Re: Cessna Cardinal?

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sumarið 2000 keypti flugnemi þessa flugvél af Jórvík, vegna þess að hann hélt að hann væri að fara að fá einkaflugmannskírteinið. Ég veit ekki til þess að maðurinn hafi nokkurntíman fengið skírteinið, en honum til lukku átti hann “góða vini” sem flugu vélinni fyrir hann. Ég veit ekki betur en að vélin sé enn í skýli 3, en sé hún farin úr landi er það nýskeð. Eitt sinn var þessi vél kölluð Gullfugl vallarins, en það var áður en Jórvík eignaðist hana. Miðað við það viðhald sem vélin er búinn...

Re: Cessna Cardinal?

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Alveg er þetta merkilegt! Hérna skrifa menn og bulla útí eitt. Hvernig væri að þeir sem vissu svarið við spurningu mannsins myndu svara honum - hinir sem vita ekki hvað þeir eru að segja, eða eru að fara með rangt mál, láta það eiga sig að svara! Kveðja, deTrix

Re: EAS á Íslandi

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sæll thisman og þakka þér fyrir svarið! Það er mikið til í því sem þú segir, þolinmæðin þrautir vinnur allar! Ég er búinn að parkera viktinni, enda á hún ekki að skipta máli! Þetta er breyttur lífstíll - nú er það bara að standa sig! Takk fyrir! Kveðja, deTrix

Re: Vitiði hverjir voru ráðnir hjá Flugfélaginu?

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mundir þú kvarta ef þú værir ráðin í gegnum klíku?

Re: Könnun um laun

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þú verður náttúrulega að gera þér grein fyrir því hversu mikið þú munt fá í laun í vinnunni sem þú ætlar að stunda í framtíðinni, það er ekki skynsamlegt að leggja út í 3ja til 5 milljón króna flugnám og hafa ekki hugmynd um það hvort þú fáir laun til að borga af námslánunum! Ég hugsa flug, tala flug og geri flug alla daga, þetta er mitt eina alvöru áhugamál í lífinu og ég get ekki hugsað mér líf án flugvéla, en ég geri samt kröfur um það að þegar ég er búinn að leggja út mikla fjármuni og...

Re: EAS á Íslandi

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég veit ekki hvort þetta sé stöðnun eða óþolinmæði. Ég tvöfaldaði tíman í brennslu fyrir tveimur vikum og mér finnst ekkert ganga á þetta sem eftir situr, en ég er náttúrulega að auka úthaldið þrátt fyrir það. Hvort einhver grömm séu að hverfa að þá held ég ekki, en ég er reyndar ekki heldur að þyngjast eins og ég í raun ætlaði mér að gera. Það má vera að ég sé að auka massan og um leið sé ég að minka fituna, en ég er bara ekki að sjá neinn árangur eins og er… deTrix

Re: EAS á Íslandi

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Já takk Pocogirl, þú getur e.t.v. hjálpað mér. Vandin minn er í raun og veru sá að ég er á lokasprettinum en ég er enn með nokkur kg. sem mér hefur ekki tekist að losna við. Mig vantar smá hjálp þar, en ég held að málið sé að fara í eitthvað sem þyngir mig þar sem ég þarf ekkert að léttast (má eiginlega ekki við því). Í dag borða ég mjög heilbrigt, reyni að hafa prótein til jafns við kolvetni og allt það samkvæmt LFL (drekk prótíndrykki og nota Beta Lean), æfi 6 daga í viku, er auka þol og...

Re: PENINGALEYSI!

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það var hérna fyrir nokkru að Landsbankinn var að lána flugnemum, en mér skylst að þeir séu orðnir eitthvað tregir til í dag. Þegar þessi lán voru í boði voru þau tvímælalaust besti kosturinn. Kveðja, deTrix

Re: Upphaf bresku Windsorættarinnar.

í Sagnfræði fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Já, gaman að lesa þetta. En mig langar að vita hvenær Windsor ættin komst til valda í Bretlandi og hvernig það gerðist. Getur þú frætt okkur um það? Kveðja, deTrix

Re: Léleg/Góð þjónusta.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég sem fyrverandi starfsmaður tölvuverslunar verð að taka undir með Wium. Allt of oft gerðist það að fólk var að koma í verslunina, eða á verkstæðið, og var það að fullyrða að þetta eða hitt væri bilað, en hafði greinilega ekkert vit á því sem það var að tala um. Besta dæmið sem ég get nefnt er kerfisstjóri hjá ónefndri stofnun hér í bæ. Til að byrja með vildi hann kaupa ECC minni í non-ECC móðurborð. Ekki hægt segi ég og ekki hægt sagði minn yfir maður. En nei nei, hann vildi ECC minni,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok