Ég held að það séu þrír klúbbar á vellinum sem eiga twin, ég er í einum af þeim. Klúbbarnir eiga TF-BAA, TF-TOC og TF-JMH. Þetta eru allt vélar sem eru í góðu standi, vel við haldið og tímarnir eru á mjög góðu verði, eftir því sem ég best veit. Að fara til USA og fljúga er að mínu mati vitleysa. Ég held að menn séu að fá einhverja útrás fyrir ævintýraþrá, en það er hægt að gera það á hagkvæmari hátt. Það er hægt að finna tímaverð niður í 80 til 100 dollara, en þá er gert ráð fyrir því að...