Þakka þér kærlega fyrir þessa ágætu grein woonda! Hvað þetta allt varðar að þá er þetta mjög spennandi og ég vona að við verðum svo gæfusöm að lifa það að sjá þetta, hver veit… En varðandi það sem þú segir Gulaq: Það hefur nú alltaf verið tilhneiging hjá mönnum, sem eru að leita að “svörum,” sem endilega gefa ekki vísindalega niðurstöðu, að taka fyrsta möguleikan sem þeim býðst! Skilurðu hvað ég er að fara? Ef við skoðum t.d. kapellu Hallgrímskirkju og Mekka, þitt dæmi, að þá eru ekki nema 1...