Sæll socata, Án þess að ég hafi orðabók við höndina og geti því ekki flett upp nákvæmri skilgreininu á orðunum ósannindi og rógburður, get ég samt sem áður gefið þér smá hugmynd um það hvað ég tel þessi orð þýða. Ósannindi: Eitthvað sem er ekki satt, fara með rangt mál, lýgi. Rógburður: Einhver sem segir (kjafta)sögu, fer með mál sem e.t.v. er satt, jafnvel ýkt, fer með rógburð. Viltu að ég taki dæmi um þín ósannindi og þinn rógburð? En hvað varðar TRTO…það er þá komið á hreint. Kveðja, deTrix