Já Sikorsky, ég er með skírteini - hvað kemur það annars málinu við? En hvað varðar stjórnsýsluákæruna langar mig að segja þér svoldið: Við, ég og þú, verðum að standa vörð um kerfið og stjórnsýsluna. Almennt er talað um þrískiptingu valds, þ.e. dóms-(héraðsdómur og hæstiréttur), löggjafar- (alþingi) og framkvæmdavald (ríkisstjórnin). Hvergi annarsstaðar í heiminum er þetta samblandað eins og hér á landi, þ.e. framkvæmdavaldið situr á þingi og skipar dómara. Fjórða valdið eru fjölmiðlar og...