Ég sem var að spá í því að fara að kaupa mér skrifara… nú þori ég því ekki! Ég er allavega hættur við Plextor-drifið sem ég var búinn að ákveða að kaupa. Annars langar mig að taka það fram að ég er samála þeim athugasemdum sem sagðar hafa verið um BT - lélegasta pís-of-fokking-krapp-fyrirtæki sem ég hef átt viðskipti við! Ég: heyrðu, tölvan er biluð og ég er ekki ánægður, ég er að koma með hana í þriðja skipti á jafn mörgum mánuðum! BT: já, það er ekki nógu gott, við verðum að laga þetta...