Jæja, ég verð nú að viðurkenna að ég hef orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með umræðuna hérna. Hvað um það. Klikkhausi: Ég get ekki séð að það sé neinn hugbúnaður með þessari tölvu, þarna sé ég mynd af Windows XP kassa og mynd af DVD mynd. Mig langar, fyrst Klikkhausi vakti máls á þessu, að benda á það að sá hugbúnaður sem fylgir BT tölvum, hefur mér sýnst vera gamall og úreldur hugbúnaður, s.s. tveggja ára gamlar alfræðiorðabækur og ritvinnslur. Dugar enn já, en er hættur að seljast… Kveðja, deTrix