Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Akureyri!

í Harry Potter fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hehe, af því að Ísfirðingar eru almennt svo rosalega svalir ;)

Re: Afskaplega svalar upplýsingar og rosaleg spurning!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Man ómögulega á hvaða mynd ég horfði síðast, en á laugardagsskvöld horfði ég á dálítið brot úr The Truman Show. Hef alltaf jafn gaman af henni. Gef henni 8,5/10

Re: Akureyri!

í Harry Potter fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Heimta bara miðnæturopnun í Bókhlöðunni :D

Re: Nauðsynleg vitneskja fyrir konur

í Húmor fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Flott mál ;)

Re: Nauðsynleg vitneskja fyrir konur

í Húmor fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jújú, það passar.

Re: Formúlublöð í prófi?

í Skóli fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Montprik :P Enginn sem var með mér í EFN103 nennti að læra þetta utan að. Kennarinn viðurkenndi meira að segja sjálfur að þó hann hefði kunnað töfluna einu sinni þá væri hann búinn að gleyma þó nokkru. Sagði að sá sem gæti lært allt lotukerfið fullkomlega utanbókar fengi að sleppa við lokapróf.

Re: Til Stelpna

í Djammið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Bara eftir dagsformi :D

Re: Nokkrir brandarar á ensku

í Húmor fyrir 17 árum, 9 mánuðum
www.biblegateway.com virðist vera sammála Biblíunni heima hjá mér :-o I have way too much spare time :(

Re: Nokkrir brandarar á ensku

í Húmor fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jebb, hvar í fjáranum fannstu eiginlega þessi vers sem þú vitnar í? Ég googlaði þetta líka og fæ sömu niðurstöður og þegar ég leitaði sjálf handvirkt í bókinni.

Re: Nokkrir brandarar á ensku

í Húmor fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Biblían þín er greinilega eitthvað undarleg. Opinberun Jóhannesar 3:20 Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. [...] 1. Mósebók (Genesis) 3:10 Og hann svaraði: Eg heyrði til þín í aldingarðinum og varð hræddur, af því að eg er nakinn, og eg faldi mig. Gaman að þessu ;)

Re: gæti verið spoiler ( bók 42)

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þú kemst að því nógu fljótt ;)

Re: Ritgerð

í Skóli fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jebb, you guessed it! Búin með þessa ritgerð núna samt.

Re: Hvaða mynd sáuð þið seinast?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Kannski dálítið svartur húmor, var reyndar ekki laveg viss hvernig ég ætti að flokka hana. Kannski betra að segja bara fantasía :S

Re: Hvaða mynd sáuð þið seinast?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Horfði á tvær myndir núna á síðustu helgi, Forrest Gump og Lemony Snicket (blabla). Forrest Gump: 4,5/5 DÝRKA HANA Lemony Snicket: 3/5 Algjörlega með betri krakkamyndum sem ég hef séð. Mjög góð afþreying.

Re: Trivia, fyrsta umferð

í Harry Potter fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Flott mál ;)

Re: Trivia, fyrsta umferð

í Harry Potter fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvernig eru reglurnar í þessu, má maður kíkja í bækurnar sínar eða er ætlast til þessa að maður muni þetta allt! B-O ekki séns að ég muni hvað einvherjir stakir kaflar heita og vesen.

Re: Eiginkona?

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
En voru þeir giftirÞað fyrsta sem ég husaði þegar ég las þessa setningu var “Giftir…hvor öðrum? Hvaða rugludallur gerði þennann þráð!” Svo náði ég þessu… það er ekki alveg kveikt á mér :P

Re: Hvað bók?

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég er að lesa 3. bókina í nýju útgáfunni (Jentas-dæminu, ekki krossfesta mig!) Er semsé að lesa bækurnar í annað skipti, svona með öðru bara :D

Re: ljóð

í Húmor fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Góðar limrur og allt, en þetta er ekki eitthvað sem vinur þinn samdi ;)

Re: ljóð

í Húmor fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Höfuðstafur Stuðlar og höfuðstafur. Hann er bara einn á móti hinum.

Re: Ritgerð

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sniðugur ;) En anna' ennþá sniðugra: ég er að skrifa þessa ritgerð í félagsfræði og með mér í tímum er einmitt drengur að nafni Einar, og hann er rauðhærður, og segist verða fyrir fordómum vegna hárlitar síns!

Re: Að kvikmynda [b] Djáknin á Myrká [/b]væri ekki svo galið

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég veit vel að hann segir Garún ^^ Það voru bara strákar sem gerðu þessa mynd, svo þeir breyttu Guðrúnu í Guðjón ;)

Re: Ritgerð

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þessi stelpa sem ég nefndi er sko orðin 18, og hún er frá Tælandi. Ég held að hún sé tæpir 150 cm. Bætt við 12. mars 2007 - 17:13 Meina það er náttúrulega ekki sanngjarnt ef hún gæti ekki fengið styrki sem aðrir íslendingar geta fengið. Verandi íslenskur ríkisborgari og það allt :P

Re: Ritgerð

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Dvergabætur… þvílík snilld. Vinkona mín er tæpir 1,50 metrar.Ég ætti að benda henni á að sækja um :P Eða ætli fólk frá Asíulöndum geti sótt um það líka? Maður spyr sig!

Re: Að kvikmynda [b] Djáknin á Myrká [/b]væri ekki svo galið

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég sá einu sinni stuttmynd um þetta. Hún var mjög góð. Nokkrir strákar sem gerðu hana í íslensku held ég, og settu hana svo í stuttmyndakeppni. Í hvert sinn sem minnst er á Djáknann á Myrká þá hugsa ég allavega “Gajón, Gajón”. Myndin var það minnisstæð :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok