Mig langar bara til að benda á að í dag hafa flestir sálfræðingar alveg hætt að leggja trúnað á neinar kenningar Freud. Sálfræðingar nútímans eru flestir sammála um að Freud hafi með kenningum sínum einungis hægt á þróun sálfræðinnar. Nú eru aðferðir Freuds aldrei notaðar nema í Bandarískum bíómyndum. Ég er á þeirri skoðun að Freud hafi verið kolruglaður.