Ég veit hvað þú áttir við, bara svona að benda á það ;) Það er líka hárrétt hjá þér, það er oft ótrúlegur munur á þroska fólks (sérstaklega stráka) á þessum aldri, 16 - 20. sumir strákar sem ég þekki sem eru konir yfir tvítugt hegða sér eins og vestu smástrákar, en ég veit líka um 16 eða 17 ára stráka sem eru engann veginn neitt “vanþroskaðri” en stelpurnar á þeirra aldri, eða jafnvel eldri.