Ég veit ekki alveg hvað ég var að hugsa þegar ég gerði þessa mynd, en, eins og sést er þetta hestur með eld sem fax og tagl. (Ég er með ruglað ýmindunarafl stundum…) En, ég er ánægð með hve vel eldurinn kom út. =D Þetta er fyrsta tilraun mín í að gera eld í Photoshop. =) Ég er ekki með progress myndir á netinu, en þessi mynd er gerð í Photoshop CS fyrir ári síðan. Myndin á heimasíðunni minni: http://www.deviantart.com/view/8177144/