Hér er smá lokaritgerð sem ég þurfti að skrifa fyrir Listasögu 103, og fyrir þessa ritgerð fékk ég, mér til mikillar furðu, 10. Þannig að ég ákvað að senda hana hér inn, útaf mikilli greinaþurrð hérna. :P Vonandi líst ykkur vel á þetta. Endurreisnin hefst á síðari hluta 15. aldar í Ítalíu. Endurreisnin þýddi aðeins það að það var verið að vekja upp list forn-grikkja, fullkomnunina. Menn fóru að pæla aðeins í fjarvídd, litum og ljósi. Arkítektinn Filippo Brunelleschi fann til dæmis upp...