Langaði bara að benda ykkur á skemmtilega síðu sem kallast Doodlebug. Doodlebug er síða þar sem maður getur teiknað og horft svo á hvernig maður teiknaði myndina. Svo getur maður einnig skoðað hvernig aðrir teikna sínar myndir. Endilega skoðið þessa síðu, hér er hún. Hér er svo galleryið mitt þarna. Ef þið hafið áhuga á að ganga í hóp Doodlebug, þá sendið mér skilaboð með e-mailinu ykkar og ég sendi ykkur invite. ;) (það er eina leiðin til að byrja á síðunni)