Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kisi týndur í Mosfellsbæ (2 álit)

í Kettir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Kisinn minn týndist sl. föstudag, 7 maí í Hlíðartúnshverfinu í Mosfellsbæ (hverfið fyrir neðan Lágafellskirkju) Hann sást seinast aðfaranótt laugardagsins 8. maí fyrir utan húsið, svo ég held að hann kunni leiðina heim. Hann er innikisi og hafði aldrei farið út hjá mér áður. Ég fékk hann í Kattholti fyrir um 3 mánuðum síðan. Hann er svartur og hvítur geltur högni. Líklega um 10 ára gamall, blindur á vinstra auga. Hann heitir Gamli Nói, er með ól með merkispjaldi þar sem nafn hans,...

Tígur (7 álit)

í Myndlist fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Er búin að vera að dunda mér í þessari mynd síðan í janúar og fór loksins í það að klára hana. Þetta er olíumálning á stórum striga.

Gamli Nói (0 álit)

í Kettir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Nýjasta fósturkisan mín. Hann er gamall karl sem kom í Kattholt fyrir nokkru. Líklega er hann kominn yfir 10 árin, með gláklu á öðru auga og búinn að missa nokkrar tennur. Þetta er samt mesta kúridýr og ég vona að ég fái að hafa hann lengur en bara í fóstri.

Svarthöfði (1 álit)

í Kettir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Lítil sæt kisustelpa sem var að verða 2. mánaða núna. Hún var nefnt Svarthöfði vegna þess að hún var búin að vera kvefuð og andaði svolítið hátt.

Sísí (0 álit)

í Fuglar fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Sísí finnst svolítið gott að klóra sér.

Litli sæti (2 álit)

í Kettir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hérna er hinn kettlingurinn sem ég er með í fóstri. Þetta er fress, 3 vikna á þessari mynd. Hann ásamt fjölskyldunni sinni fara í Kattholt í byrjun Mars og verða þá tilbúin til ættleiðingar.

Litla sæta (1 álit)

í Kettir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þetta er annar að tveim kettlingum sem ég er með í fóstri eins og er. Hún er 3 vikna gömul þarna. Hún á það til að troða sér inn á alla staði sem hún kemst, er alveg svakalega frek við litla bróður. Annars skemmtilegur karakter. Hana mun vanta nýtt heimili í byrjun Mars, þá fer hún ásamt bróður sínum og mömmu í Kattholt (þar sem þau fæddust) og verða þau þá öll tilbúin til ættleiðingar.

Kattholtskisi - Fjóla (3 álit)

í Kettir fyrir 15 árum
Þetta er ung læða sem heitir af einhverjum ástæðum Fjóla. Hún er frek og þolir ekki aðrar kisur (sérstaklega læður).

Kattholtskisi (9 álit)

í Kettir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þetta er sætur lítill högni í Kattholti sem er með hálft skott og tönn sem stendur út. En þrátt fyrir þessa útlitsgalla er þetta yndislegasti kisi. Ég kalla hann Sturlu.

Ís með hvítu súkkulaði og kókos (1 álit)

í Matargerð fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þetta er uppskrift sem ég var að prufa að gera og þetta kemur alveg æðislega vel út. Ísinn bragðast alveg ótrúlega vel. Uppskriftin er fengin úr norskri bók um súkkulaði sem heitir “Fristende Sjokolade”. Það sem þarf er: 2 egg 2 eggjarauður 115 g sykur 6 dl rjómi 115 g hvítt súkkulaði 115 g Kókoskrem (creamed coconut) 3 matskeiðar kókos romm (ég notaði Malibu) Svo er það aðferðin. 1. Hrærið vel saman egg, eggjarauður og sykur, setjið til hliðar. Í lítinn pott er svo sett 3dl af rjóma,...

Bóas (4 álit)

í Kettir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Sæti Bóas að teygja sig að mér. Honum langaði bara í smá klór. Hann er svoddan kúrikall.

Prinsessa (0 álit)

í Kettir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þetta er hún Prinsessa sæta, aðal prinsessan í Kattholti. Hún var að fá gott nýtt heimili á dögunum og óska ég henni til lukku með það.

Oggi (5 álit)

í Kettir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Oggi að vera sætur í körfunni sinni.

Svanur með unga (9 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Fyrsta olíumálverkið mitt. Seldist strax og það var þornað.

Uppsögn. (8 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég ætla að segja af mér sem stjórnandi á /myndlist. Ég hef einfaldlega ekki tímann né áhugann í að vera stjórnandi hér lengur, því miður. Ég mun láta sjá mig hér við og við en verð bara ekki stjórnandi lengur. Takk fyrir mig. =)

Er að fara í sumarfrí. (0 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég er að fara í sumarfrí! Ég verð farin frá 6. - 21. júní og eru ekki miklar líkur að ég eigi eftir að komast mikið á netið á þeim tíma. Ég treysti því að Skapanornin muni sjá um áhugamálið á meðan. :) Bless á meðan!

Flottasta myndin í þema 38? (0 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum

Það má senda inn fleiri kannanir (0 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum

Besta Psychedelic myndin er... (0 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum

Arctic úlfur (6 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Arctic úlfur á hlaupum í snjó. 25x45cm strigi, málað með akrýl. - 15.000.k

Tekur þú þátt í þemunum? (0 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum

Catalina arnpáfi (3 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Catalina arnpáfi, nærmynd. Akríl á striga gert nú á dögunum niðri í Listsmiðju Art2b í Korputorgi. Þessi og aðrar myndir sem ég mun gera á næstunni verða til sölu á svæðinu.

Dýramálverk í Korputorgi (0 álit)

í Gæludýr fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Jæja, nú er ég komin niður í Korputorg! Ég er að vinna í Listsmiðju Art2b og er að mála á daginn. Það munu koma fleiri og fleiri myndir á næstunni og nóg að skoða. Endilega lítið á mig og spjallið við mig ef ykkur langar í málverk eða teikningu af dýrunum ykkar. Eða bara ef ykkur langar í fallegt málverk af dýrum, villtum sem gæludýrum. http://www.petrun.org http://www.stereozombiez.deviantart.com

Blágulur Arnpáfi að leik (6 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Akrýl á striga gert nú á dögunum niðri í Listsmiðjunni.

Flottasta fantasíumyndin? (0 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok