Þeir taka oftast 3-4 mánuði fyrir keppni til að skera sig niður, á stífu mataræði sem byggist að miklu leiti á próteinum og fitu, en minna á kolvetnum. Td. Dave Palumbo kúrinn sem er að verða vinsæll meðal vaxtarræktarmanna. http://www.body-france.com/showthread.php?s=d3d435ac74897ba13b29766b1b9c1d22&t=2768 Síðan bara lyfta þungt og brenna mikið, og síðan nokkrum dögum fyrir keppnir byrja þeir kolvetnahleðslu, og bráðum eftir það hætta þeir að drekka vatn til að dehydratea líkamann svo...