Þá myndi hann líklega taka tæki, bekk og bicep curl, og þó hann væri á rugl prógrammi myndi það tæplega stunta vextinn hans. Hinsvegar ef hann væri að dedda eins og fífl og maxa á hverri æfingu þá gæti það alveg hægt á vexti, tala nú ekki um ofþjálfun. Og ég var nú bara að gefa mér skynsamar lyftingar þarna til að byrja með.