Ég geri það jú, og auðvitað fæ ég allar nauðsynlegar amínósýrur enda borða eg bara fullkomið protein sem aðalprótein hverrar máltíðar. Ég ætti kannski að geta haldið flestum vöðvunum á 200 grömmum, en ekki 110 grömmum, eins og þú sagðir(1.2 gr/kg). Varðandi beinin, þá hef ég ekki heyrt um það en beinin mín eru 20% þéttari en meðaltalið og munu halda áfram að þéttast á næstu árum. Skv. konunni sem mældi þau í síðustu viku. Annars er ég ekkert að þessu til að tryggja mér einhver aukaár og geri...