Finndu þér aðra brjóst æfingu. Flatan bekk með handlóðum, hallandi bekk með stöng td. Notaðu hana þar til þú staðnar í henni, og skiptu þá aftur í flatan bekk. Þú munt örugglega nota aðeins minni þyngd til að byrja með en þú munt fljúga fram úr gamla maxinu á no time.