Ég myndi halda mig við eitthvað ákveðið rep range, t.d. 6-10 og stefna að bætingu á hverri æfingu. 85x6 85x8 85x9 90x7 90x9 95x6 Og eitthvað í þá áttina. Maður sér svo mikið af fólki í ræktinni sem er að lyfta sömu þyngdunum viku eftir viku. Þetta sama fólk lítur líka alltaf eins út. Ef þú ferð úr 90 kg í 120 í bekk mun það sjást á þér, trúðu mér. Og ég mæli auðvitað með þessu í öllum æfingum, ekki bara bekknum.