Gott hjá þér að hafa kisuna þína inni :) Ég hef minn fress inni, og mér datt aldrei í hug að setja hann út. Ég vil ekki að kisan mín sé að ná í sjúkdóma, flær og annað ógeð, hvað þá að lenda undir bíl, og ég vil heldur ekki að hann sé að valda öðrum óþægindum. Hann er geldur, og fynnst bara mjög gott að vera inni, eða úti á svölunum, og við eigum líka ól fyrir hann, og við fáum okkur göngutúr þegar við förum uppí bústað :)