Já…ég hef séð þessa mynd, og fannst hún svona næstum því ágæt. Það er bara alltof alltof mörg væmin atriði í henni :| En, til að leiðrétta einn misskilning, þá er þetta ekki byggt á ævi hennar. Hún var reyndar að koma sér áfram í new york þegar hún var að byrja, en allt annað er baaara uppspuni. Og eitt, ég mundi nú vilja sjá hvar hún játar að hún hafi ekki sungið öll lögin, því ég hef heyrt þau flest, og er næstum viss um að þetta sé hún, hún er nú með frekar sérstaka rödd, fyrir utan...