Gæti verið að svona vinasambönd ganga svo sjaldan upp til langtíma….annaðhvort myndast einhver spenna hjá öðrum hvorum aðilanum, eða annað finnur sér maka, og kemur oft upp einhver afbrýðissemi. Þetta er að sjálfsögðu ekki alltaf svona, en stundum. Ég hef t.d. aldrei getað átt strákavin án þess að þeir reyndu við mig, og er ég nú ekki beint ungfrú ísland:p