Ég hef stundum verið að pæla að ef leiðtogar ríkja myndu leggja eins mikið á sig að komast að samkomulagi og komast hjá stríði og þeir leggja sig alla fram í stríði, hefðu þá verið eins mikið af stríðum í heiminum? Eins og t.d. þegar Japanar og Bandaríkjamenn voru að “reyna” að komast að sáttmála rétt fyrir WW2, þá voru Japanar að undirbúa árás á USA og líka með að USA var að “reyna” að komast að friðsamlegri lausn með Írak en voru eflaust bara að undirbúa árás(mér fannst það allanvega þegar...