Þó svo að Bandaríkin eru markaðsráðandi á mörgum sviðum í heimnum þá geta þeir ekki verið eins öflugir og þeir væru án Evrópu og restina af heiminum. Þannig að eins og með Írak, örruglega mörg landanna sem studdu hernaðaráætlanirnar voru væntalega hrædd við völd bandaríkjanna í heimunum. Hvað ef lönd heimsins hefðu nú staðið saman og sagt nei, haldiði að Bandaríkin myndu setja viðskiptabann á öll löndin? Nei ég held ekki, því að við erum jafn mikilvæg þeim eins og þeir eru okkur.